fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Snjóflóð, byrjendalæsi og smáforritið Heima

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þunguð kona búsett á Seyðisfirði lýsir mikilli vanlíðan vegna lokana á svæðinu. Hún lýsir ástandinu sem óásættanlegu fyrir þjónustuþega í mæðravernd, en aðeins eitt sjúkrahús er á austfjörðum.
Yfirlögregluþjónn á Austurlandi sem staðsettur er á Eskifirði segir stórar áskoranir felast í að koma vistum og mannskap í fjöldahjálparstöðvar. Búist er við öðrum veðurhvelli annað kvöld.

Þingmaður Flokks fólksins segir erlenda sérfræðinga mögulega hafa verið blekkta þegar þeir rituðu svar við skrifum hans um þingsályktunartillögu Flokks fólksins, þar sem lagt er til að kennsluaðferðum í byrjendalæsi hér á landi verði breytt.

Smáforritið Heima – for your family veitir yfirsýn um heimilisstörf. Framkvæmdastjórinn segir að undirbúningsviðtölin fyrir smáforritið hafi oft virkað eins og sambandsráðgjöf.
Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 28. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 28. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Ferðamenn fengu sér sopa en hefðu betur sleppt því – Fundu óhugnaðinn ofar í læknum

Ferðamenn fengu sér sopa en hefðu betur sleppt því – Fundu óhugnaðinn ofar í læknum
Fréttir
Í gær

Maður sem sat saklaus í fangelsi í 24 ár fyrir morð er á leið í fangelsi fyrir morð

Maður sem sat saklaus í fangelsi í 24 ár fyrir morð er á leið í fangelsi fyrir morð
Hide picture