fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fréttir

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur bannað tveimur flugmönnum sínum að fljúga. Ástæðan er að þeir fengu sér kaffi og meðlæti í flugstjórnarklefanum.

Annar flugmannanna birti mynd af kaffibolla og meðlæti á Twitter og olli hún miklu uppnámi í flugheiminum og á netinu að sögn CNN.

Ástæðan er að þetta hefði getað farið mjög illa ef sullast hefði úr kaffibollanum sem var staðsettur hættulega nálægt stjórntækjum vélarinnar.

Talsmaður SpiceJet sagði CNN að flugmönnunum hefði verið vikið frá störfum á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. Hann sagði að strangar reglur gildi hjá félaginu um neyslu matar og drykkjar í flugstjórnarklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær konur um fertugt unnu stóra vinninginn í lottóinu um síðustu helgi – Þetta ætla þær að gera

Tvær konur um fertugt unnu stóra vinninginn í lottóinu um síðustu helgi – Þetta ætla þær að gera
Fréttir
Í gær

Jakob Bjarnar skrifaði bréf til þjófsins og í kjölfarið gerðust undarlegir hlutir

Jakob Bjarnar skrifaði bréf til þjófsins og í kjölfarið gerðust undarlegir hlutir
Fréttir
Í gær

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins

Dómi yfir Schäfer mæðgunum snúið við – Allt of hörð viðurlög Hundaræktunarfélagsins
Fréttir
Í gær

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru

Taldi Isavia hafa gróflega vegið að starfsheiðri sínum og æru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”