Ísland verður að halda öllum dyrum opnum og loka engum þeirra í þeirri breyttu heimsmynd sem blasir við, segir prófessor í hagfræði og alþjóðaviðskiptum við háskólann á Akureyri.
Samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum gagnrýna kynjahlutfall í valnefndum Edduverðlaunanna sem fram fóru á sunnudagskvöld. Fulltrúi samtakanna segir kynjaslagsíðu vera tímaskekkju.
Íþróttadeild Fréttablaðsins fylgir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu til Þýskalands og Bosníu þar sem keppt er í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á næsta ári.
Kári Egilsson tónlistarmaður sendi frá sér poppaða plötu fyrr í mánuðinum við mikinn fögnuð íslenskra poppbransans.
Fréttavaktin 21. mars