fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Mótmælafundur vegna útlendingafrumvarpsins í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samtökin No Borders Iceland standa fyrir mótmælafundi á Austurvelli í dag en þá fer útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra í atkvæðagreislu. Frumvarpið felur meðal annars í sér þá breytingu að hægt er að fella niður velferðarþjónustu hjá hælisleitendum ef Útlendingastofnun hefur metið umsókn þeirra sem tilhæfulausa.

„Flóttamennirnir sem standa meðal annars fyrir mótmælunum munu í kjölfar lagabreytinganna vera gerðir heimilislausir, framfærslulausir og sviptir allri heilbrigðisþjónustu nema því sem ÚTL telur lífsnauðsynlegt. Þeir hafa verið í pattstöðu á Íslandi í yfir 5 ár,“ segir í tilkynningu frá No Borders Iceland.

Mótmælafundurinn hefst kl. 16:30 í dag. Viðburðinum eru gerð nánari skil á FB-síðunni Fellum útlendingafrumvarpið og FB-viðburði fundarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“