fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fréttir

Leikmenn kvennaliðs FRAM fordæma viðbragðaleysi gegn ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 16:00

Mynd: FRAM-kisur á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn kvennaliðs meistaraflokks FRAM í handbolta hafa birt yfirlýsingu á Instagram þar sem fordæmt er viðbragðsleysi handknattleikshreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki. Að sögn vefsins handbolti.is er tilefni yfirlýsingarinnar atvik á dögunum þar sem  Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gerðist sekur um að slá í afturenda starfsmanns Vals eftir leik ÍBV og Vals. Var Sigurður dæmdur í tveggja leikja bann vegna þessarar hegðunar.

„Það voru miklar væntingar meðal íþróttakvenna í kjölfar #metoo, að hreyfingin myndi uppræta allt áreiti og ofbeldi sem alltof margra íþróttakonur og starfsfólk hafa þurft að búa við alla tíð. Því miður er reynslan að sýna okkur að þær vonir raungerast ekki,“ segir í yfirlýsingunni sem lesa má í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags

Þurfa ekki að afhenda gögn um orlofgreiðslur til Dags
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Útgefandi varpar sprengju um Geirfinnsmálið – Lögreglumenn hafi afvegaleitt rannsóknina af persónulegum ástæðum

Útgefandi varpar sprengju um Geirfinnsmálið – Lögreglumenn hafi afvegaleitt rannsóknina af persónulegum ástæðum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Í gær

Skrifar sögu sonarins Benjamíns Nökkva sem lést 11 ára – „Veistu amma, ég held ég þurfi að pakka í töskur og flytja upp í skýin“

Skrifar sögu sonarins Benjamíns Nökkva sem lést 11 ára – „Veistu amma, ég held ég þurfi að pakka í töskur og flytja upp í skýin“
Fréttir
Í gær

Arnar Eggert um ákvörðun Underwood og Village People – „Dollarinn ræður öllu á endanum og allir hafa sitt verð“

Arnar Eggert um ákvörðun Underwood og Village People – „Dollarinn ræður öllu á endanum og allir hafa sitt verð“