fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
Fréttir

Stórtækur innbrotsþjófur í haldi lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. mars 2023 17:23

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður er í haldi lögreglu, grunaður um að hafa brotist inn í nokkur fjölbýlishús í Breiðholti í nótt og morgun. Olli hann töluverðum skemmdum með innbrotsaðferð sinni en hann var staðinn að verki á einum staðnum þar sem hann var að brjótast inn, og handtekinn.. Lagt hefur verið hald á einhverja muni úr þessum innbrotum og nú er unnið í því að koma þeim til skila til eigenda sinna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni og í sömu tilkynningu er greint frá þriggja bíla árekstri sem varð á mótum Sæbrautar og Dalbrautar laust fyrir kl. 17 í dag.   Minniháttar slys urðu á ökumönnum og farþegum samkvæmt fyrstu upplýsingum. Ekki er ljóst hvort hinir slösuðu voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild þar sem vinna er enn í gangi á vettvangi. Miklar skemmdir urðu á bílunum og einhver þeirra eða einhverjir eru óökuhæfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“

Ásthildur Lóa fær stuðning úr mörgum áttum – „Ég vil ekki endilega vammlausan barnamálaráðherra“
Fréttir
Í gær

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar
Fréttir
Í gær

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað
Fréttir
Í gær

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
Fréttir
Í gær

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“