fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Meðferðin gengur vel hjá Kleina – „Ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. mars 2023 12:28

Kristján Einar, oft kallaður Kleini. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Einar Sigurbjörnsson hóf meðferð á Krýsuvík um miðjan janúar. Að hans sögn gengur meðferðin vel.

Kristján Einar, eða Kleini eins og hann er betur þekktur, er fyrrum sjómaður og áhrifavaldur. Mikla athygli vakti þegar hann var handtekinn á Malaga á Spáni í fyrra fyrir þátttöku hans í slagsmálum. Sat Kristján í átta mánuði í fangelsi þar ytra.

„Er búinn að vera í að verða 7 vikur og er þar af leiðandi búinn að vinna upp þau réttindi að fá að hafa símann frá kl 16:00-09:00 sem eru ákveðin þægindi en ég mun bíða með að setja í story og á vegginn minn á meðan á dvöl minni stendur hér, en nýti tímann í að svara skilaboðum sem halast inn,“ segir Kristján í samtali við Mannlíf. 

Aðspurður segir hann meðferðina ganga vel og hann muni koma til baka  sem sterkari einstaklingur. „Meðferðin gengur mjög vel, ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn, vinna í áföllum fortíðar og álíka svo ég geti komið sem sterkari og enn bjartari einstaklingur aftur í samfélagið.“

;

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu