Fjórðungi meira álag er á heilsugæsluna en þekktist fyrir faraldurinn. Það má rekja til óvenju margra streptókokkatilfella sem getur verið viðsjárverð pest.
Diljá Pétursdóttir fór með sigur af hólmi í Söngvakeppninni á laugardag, sigraði kosninguna með yfirburðum og sló atkvæðamet. Að sögn Diljár hefur fjölskylda hennar ekki enn fengið miða á stóru keppnina í Liverpool.
Þórhallur Þórhallsson fagnar bæði tuttugu ára uppistandsafmæli og eigin fertugsafmæli um þessar mundir. Hann heldur hátíðarsýningu á fimmtudag.