fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fréttir

Úkraínskir flugmenn komnir til Bandaríkjanna – Meta hversu langan tíma tekur að þjálfa þá

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 08:00

F-18 orustuþota. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir úkraínskir herflugmenn eru komnir til Bandaríkjanna. Þeir eru í herstöð þar og verður látið reyna á hæfileika þeirra í flughermum til að sjá hversu langan tíma það myndi taka að þjálfa þá til að fljúga ýmsum tegundum bandarískra herflugvéla, þar á meðal F-16 orustuþotur sem Úkraínumenn hafa beðið um.

CNN skýrir frá þessu og segir að flugmennirnir séu í herstöð í Tucson í Arizona. Hefur CNN eftir heimildarmanni innan varnarmálaráðuneytisins að um „hefðbundna aðgerð sé að ræða sem sé hluti af hernaðarsamstarfi Bandaríkjanna og Úkraínu“.

Með þessu verði betur hægt að hjálpa úkraínskum flugmönnum að verða enn betri flugmenn og einnig verði betur hægt að ráðleggja þeim hvernig þeir geti þróað eigin getu.

Flugmennirnir munu ekki fljúga bandarískum vélum í þessari heimsókn en munu nota flugherma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stór truflun hjá Landsneti eftir að Norðurál sló út – Rafmagnslaust varð á Vestfjörðum og hluta Austurlands

Stór truflun hjá Landsneti eftir að Norðurál sló út – Rafmagnslaust varð á Vestfjörðum og hluta Austurlands
Fréttir
Í gær

Ný tíðindi af „græna gímaldinu“ – Segja kjötvinnsluna eiga ekki að þurfa að fara í umhverfismat

Ný tíðindi af „græna gímaldinu“ – Segja kjötvinnsluna eiga ekki að þurfa að fara í umhverfismat
Fréttir
Í gær

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir