fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Úkraínskir flugmenn komnir til Bandaríkjanna – Meta hversu langan tíma tekur að þjálfa þá

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 08:00

F-18 orustuþota. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir úkraínskir herflugmenn eru komnir til Bandaríkjanna. Þeir eru í herstöð þar og verður látið reyna á hæfileika þeirra í flughermum til að sjá hversu langan tíma það myndi taka að þjálfa þá til að fljúga ýmsum tegundum bandarískra herflugvéla, þar á meðal F-16 orustuþotur sem Úkraínumenn hafa beðið um.

CNN skýrir frá þessu og segir að flugmennirnir séu í herstöð í Tucson í Arizona. Hefur CNN eftir heimildarmanni innan varnarmálaráðuneytisins að um „hefðbundna aðgerð sé að ræða sem sé hluti af hernaðarsamstarfi Bandaríkjanna og Úkraínu“.

Með þessu verði betur hægt að hjálpa úkraínskum flugmönnum að verða enn betri flugmenn og einnig verði betur hægt að ráðleggja þeim hvernig þeir geti þróað eigin getu.

Flugmennirnir munu ekki fljúga bandarískum vélum í þessari heimsókn en munu nota flugherma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins