Ísland er veikasti hlekkurinn í Nató og þegar af þeirri ástæðu ættu landsmenn að óttast innrás, segir sérfræðingur í varnarmálum. Hann segir svör stjórnvalda við hugmyndum hans um íslenskan her hafa verið fyrirsjáanleg.
Skólameistari Borgarholtsskóla segist fagna fyrirhugaðri uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins sem mennta- og barnamálaráðherra hefur boðað. Hann segir sveinsprófið úrelt próf sem afnema þurfi í núverandi mynd, til þess að greiða leið brautskráðra stúdenta inn á vinnumarkaðinn.
Snúðarnir sem Diljá er með í hárinu gætu verið fyrirboði um Selmu-árangur segir Júróvisjónsérfræðingur Fréttablaðsins.