fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Aðgengi fatlaðra við HÍ, barnaþorp í Tógó og djass

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrbóta er vant varðandi aðgengismál og inngildingu fatlaðra nemenda við Háskóla Íslands. Ný skýrsla um aðgengismál varpar upp dökkri mynd af stöðunni. Háskólarektor segir úrbætur í ferli. Nína Richter ræðir við Jón Atla Benediktsson rektor Háskóla Íslands.

Tuttugu ár eru liðin frá því Íslendingar byrjuðu að hjálpa fátækum börnum í Tógó, einu fátækasta landi heims. Alltaf jafn gefandi segir Bera Þórisdóttir í samtali við Sigmund Erni Rúnarsson, en Bera hóf starfið á sínum tíma.

Óskar Guðjónsson saxófónleikari hefur komið víða við á fjölbreyttum ferli og spilað með sveitum á borð við ADHD og Moses Hightower. Hann leikur með Skúrnum, nýrri djasssveit sem sendir frá sér sína fyrstu plötu um komandi helgi.

Fréttavaktin 2. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 2. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Hide picture