Karlmaður í Reykjanesbæ réðst á dreng á tólfta aldursári og frelsissvipti fyrir að gera dyraat hjá honum

Karlmaður í Reykjanesbæ hefur verið kærður til lögreglu fyrir frelsissviptingu og líkamsárás á dreng á tólfta aldursári. Frá þessu greinir RÚV. Drengurinn gerði, í félagi við aðra drengi, dyraat hjá manninum á sunnudagskvöldið. Segir í frétt RÚV að maðurinn, sem er á sjötugsaldri, sé í kjölfarið sakaður um að hafa setið fyrir drengjunum síðar um … Halda áfram að lesa: Karlmaður í Reykjanesbæ réðst á dreng á tólfta aldursári og frelsissvipti fyrir að gera dyraat hjá honum