fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Fasteignamarkaður, aðgengismál við HÍ og rostungur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungt fólk ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það kaupir sér eign í verðbólgunni um þessar mundir, segir yfirmaður viðskiptagreiningar hjá Deloitte. Innborgun á lán geti hreinlega fuðrað upp á einu ári í vaxtahækkunum.
Formaður Sjálfsbjargar segir sérúrræði sem eru í boði fyrir fatlaða nemendur við Háskóla Íslands, gangi gegn sínum tilgangi og séu útilokandi og aðgreinandi fyrir nemendur. Samkvæmt nýrri rannsókn fær háskólinn falleinkunn þegar kemur að aðgengi fyrir fatlaða nemendur.
Rostungurinn Þór var í stuttu stoppi á Breiðdalsvík um helgina. Hann var sagður andfúll.

Fréttavaktin 28. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 28. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Hide picture