Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins.
Sprengingarnar áttu sér stað við eldsneytisgeymslu og stórt stálver sem rússneskar hersveitir nota sem bækistöð.
Maríupól er um 80 km frá víglínunni og hafa Rússar væntanlega áhyggjur af óútskýrðum sprengingum á svæði sem þeir töldu vera utan seilingar fyrir Úkraínumenn, segir ráðuneytið í stöðuskýrslu sinni.
Þess utan er Maríupól mikilvægur hluti af birgðaflutningalínu Rússa.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 27 February 2023
Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/Cg1AlRQ2SI
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/0cX28D5RdE
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) February 27, 2023