fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Ingó veðurguð hefur selt miða á tónleika sína fyrir 18,5 milljónir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 17:41

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hefur selt alls 3.700 miða á fjóra tónleika sem ráðgerðir eru í Háskólabíói dagana 10-11. mars næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt Vísis sem birtist fyrir stundu.

Alls eru 4.000 miðar í boði á tónleikana og miðaverðið er 5.000 krónur. Ingó hefur því selt miða fyrir 18,5 milljónir króna og það þrátt fyrir að auglýsa tónleikana ekki á nokkurn hátt heldur sjá sjálfur um miðasöluna, aðallega í gegnum Facebook.

Í samtali við Vísi kveðst Ingó spenntur fyrir tónleikaröðinni en um er að ræða í fyrsta skipti sem hann skipuleggur slíka tónleika einn síns liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund