fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenski laxinn í hættu, Facebook-auglýsingar og Söngvakeppnin

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður samtaka sem berjast gegn laxeldi í sjókvíum segir að færa verði allt laxeldi upp á land. Villti stofninn sé að eyðileggjast.
Björn Þorleifsson ræðir við Óttar Yngvason lögmann.

Greiðasta leiðin fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl með vöru sína og þjónustu í útlöndum er á Facebook sem þekkir allar leiðirnar að lífi og löngun fólks, segir framkvæmdastjóri íslensks sölufyrirtækis.
Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Þórönnu Kristínu Jónsdóttur markaðssérfræðing hjá Entravision.
Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag. Sigurvegari Söngvakeppninnar keppir fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppninni í Liverpool í maí. Margrét Erla Maack ræðir við Odd Ævar Gunnarsson blaðamann á Fréttablaðinu.

Fréttavaktin 27. febrúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. febrúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Hide picture