fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Segir að þessi vopn geti breytt gangi stríðsins í Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 05:22

Breskur Challenger 2 skriðdreki en Úkraínumenn fá nokkra slíka. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun skipta sköpum í stríðinu í Úkraínu að Þýskaland, Frakkland, Bretland, Bandaríkin, Noregur og fleiri lönd hafa ákveðið að senda Úkraínumönnum fullkomna skriðdreka, brynvarin liðsflutningatæki og flugskeytakerfi.

Þetta sagði norski hernaðarsérfræðingurinn Gier Hågen Karlsen, yfirlautinant við norskar varnarmálaskólann, í samtali við Dagbladet.

Með þessum vopnum geta úkraínskar hersveitir komist í gegnum fremstu víglínuna og umkringt Rússana eða einangrað þá án þess að sigra þá einn í einu á vígvellinum. Úkraínumenn hafa beðið um 300 skriðdreka og mörg hundruð brynvarin liðsflutningatæki. Ef þeir fá þetta, geta þeir breytt þessu úr  varnarstríði yfir í að frelsa hertekin svæði. Það getur skipt sköpum,“ sagði hann.

Engar upplýsingar eru veittar um hvenær einstök lönd senda hergögn til Úkraínu og er það að sögn Karlsen gert til að koma í veg fyrir skemmdarverk og árásir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“