fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Lukashenko bætir 100.000 mönnum við her sinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 08:00

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta Rússlands, skýrði frá því á mánudaginn að hann hafi fyrirskipað stofnun nýs heimavarnarliðs með 100.000 til 150.000 sjálfboðaliðum og jafnvel fleiri ef þörf er á.

Hann segir þetta gert til að allir „kunni að meðhöndla vopn“ og verði viðbúnir til að svara hugsanlegri áreitni gegn landinu og til að halda uppi lögum og reglu á friðartímum.

„Staðan er ekki auðveld. Ég hef sagt oftar en einu sinni, sérhver maður og ekki bara maður, eigi að geta meðhöndlað vopn,“ sagði Lukashenko á fundi hjá öryggisráði landsins og bætti við: „Í það minnsta til að vernda fjölskyldu sína og ef nauðsyn krefur, heimili sitt, jörðina sína og ef nauðsyn krefur landið.“

Í síðustu viku sagði Lukashenko að hann myndi aðeins gefa her sínum fyrirmæli um að berjast með rússneska hernum ef annað land myndi ráðast á Hvíta-Rússland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk áfall þegar hann sá hver afborgun lánsins var eftir að vextirnir losnuðu – „Arion er að setja mig á hausinn“

Fékk áfall þegar hann sá hver afborgun lánsins var eftir að vextirnir losnuðu – „Arion er að setja mig á hausinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“