fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Lukashenko bætir 100.000 mönnum við her sinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 08:00

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta Rússlands, skýrði frá því á mánudaginn að hann hafi fyrirskipað stofnun nýs heimavarnarliðs með 100.000 til 150.000 sjálfboðaliðum og jafnvel fleiri ef þörf er á.

Hann segir þetta gert til að allir „kunni að meðhöndla vopn“ og verði viðbúnir til að svara hugsanlegri áreitni gegn landinu og til að halda uppi lögum og reglu á friðartímum.

„Staðan er ekki auðveld. Ég hef sagt oftar en einu sinni, sérhver maður og ekki bara maður, eigi að geta meðhöndlað vopn,“ sagði Lukashenko á fundi hjá öryggisráði landsins og bætti við: „Í það minnsta til að vernda fjölskyldu sína og ef nauðsyn krefur, heimili sitt, jörðina sína og ef nauðsyn krefur landið.“

Í síðustu viku sagði Lukashenko að hann myndi aðeins gefa her sínum fyrirmæli um að berjast með rússneska hernum ef annað land myndi ráðast á Hvíta-Rússland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt

Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tilkynningar um svindlpósta í nafni Póstsins daglegt brauð

Tilkynningar um svindlpósta í nafni Póstsins daglegt brauð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmenn Samfylkingarinnar vilja leyfa systkinaforgang í leikskólum – Samvera systkina dýrmæt upplifun

Þingmenn Samfylkingarinnar vilja leyfa systkinaforgang í leikskólum – Samvera systkina dýrmæt upplifun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út