fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Svíar eru taugaóstyrkir – Óttast Rússa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 09:00

Sænskir hermenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar og Rússar öðlast sífellt meiri getu til að hafa áhrif á pólitískar og efnahagslegar ákvarðanir Svía.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá sænsku leyni- og öryggisþjónustunni Must. Fram kemur að bæði Kínverjar og Rússar standi fyrir sífellt fleiri aðgerðum sem séu ógn við Svíþjóð.

Þetta sagði Lene Halling, yfirmaður Must, í samtali við TT fréttastofuna í gær.

Hún sagði að staða öryggismála í Evrópu og Svíþjóð hafi ekki verið svona alvarleg áratugum saman. Staðan minni á kalda stríðið en nú séu leikreglurnar færri og ófyrirsjáanlegri en þá.

Um leið sýni stríðið í Úkraínu að Rússland hafi lækkað þröskuld sinni, sem var lágur fyrir, hvað varðar beitingu ofbeldis og sé reiðubúnara en áður til að taka áhættu.

Hún lagði áherslu á að mjög mikilvægt sé að Vesturlönd styðji áfram við bakið á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Í gær

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“