fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Eigandi Wagner-hópsins kvartar undan skotfæraskorti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 08:00

Útlitið er ekki bjart fyrir Yevgeni Prigozhin Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagnermálaliðahópsins, viðurkenndi í gær að „stórt vandamál“ væri að fá nóg af skotfærum fyrir málaliðahóp hans vegna deilna við yfirstjórn rússneska hersins.

„Málið, sem ég vakti athygli á varðandi skort á skotfærum, er því miður óleyst og þetta er stórt vandamál,“ segir Prigozhin á hljóðupptöku sem Wagnerliðar birtu á opinberri Telegramrás hans.

CNN skýrir frá þessu og segir að Prigozhin telji að nóg sé til af skotfærum í Rússlandi þar sem hergagnaiðnaðurinn hafi náð „ætluðum mörkum“ og geti staðið undir þörfum landsins en hafi einnig sagt hann „geti ekki leyst þennan vanda þrátt fyrir öll vinatengslin og sambönd“.

Hann segir í upptökunni að honum hafi verið sagt að hann þurfi að „fara og biðja afsökunar“, einhvern „háttsettan“ sem hann á í „erfiðu sambandi við“ til að leysa þetta mál en segir að hann viti ekki hver það er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Í gær

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“