fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Andlát í Lágafellslaug og Kópavogslaug

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem fannst meðvitundarlaus í Lágafellslaug í Mosfellsbæ í gærmorgun er látin. Mbl.is greinir frá þessu.

Málið er í rannsókn lögreglu sem veitir ekki frekari upplýsingar um málsatvik að svo stöddu.

Ennfremur er greint frá því að kona á níræðisaldri lést í Sundlaug Kópavogs síðastiðinn föstudag. Fór konan í hjartastopp þegar hún var í lauginni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Grípa til aðgerða og biðja fólk um að hafa samband: „Þetta er martröð sem enginn ætti að þurfa að lifa við“

Grípa til aðgerða og biðja fólk um að hafa samband: „Þetta er martröð sem enginn ætti að þurfa að lifa við“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigmar varar Vilhjálm við: „Við erum ekki Rússland“

Sigmar varar Vilhjálm við: „Við erum ekki Rússland“
Fréttir
Í gær

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki