Afsögn bæjarstjóra sem hefur ekki skráð sumarhús sín og fjölskyldu sinnar né greitt gjöld af þeim

Jón Björn Hákonsson, bæjarstjóri Fjarðarbyggðar, tilkynnti í gær að hann láti af embætti bæjarstjóra og sem fulltrúi í sveitarstjórn en hann hefur setið þar fyrir Framsóknarflokkinn sem myndar meirihluta með Fjarðarlistanum. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta og óskaði í gær eftir skýringum á fasteignamálum Jóns Björns. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að Jón Björn og fjölskylda … Halda áfram að lesa: Afsögn bæjarstjóra sem hefur ekki skráð sumarhús sín og fjölskyldu sinnar né greitt gjöld af þeim