Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á von á því að verkbannstillagan verði samþykkt af félagsmönnum. Atvinnurekendur séu fyrst og fremst að verja sig með verkbanni, en þetta séu þung skref.
Bakslag er komið í #metoo byltinguna, því almenningi finnst óþægilegt að andlit sé komið á gerendur, segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, fráfarandi talskona Stígamóta.
Aðeins tveimur atkvæðum munaði á því að hljómsveitin Celebs kæmist áfram í úrslit söngvakeppni sjónvarpsins síðastliðinn laugardag.
Fréttavaktina má horfa á hér fyrir neðan á slaginu 18:30.