Mikill viðbúnaður í Sundahöfn – Slökkvilið kallað út vegna bruna á áfangaheimili Betra líf

Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna eldssvoða nærri Sundahöfn. Minnst tveir sjúkrabílar hafa verið kallaðir út. Fimm hafa verið fluttir á slysadeild. Um er að ræða húsnæði að Vatnagörðum 18. Eldurinn er í áfangaheimili en Fréttablaðið hefur samkvæmt upplýsingum frá íbúa heimilisins að eldurinn hafi kviknað í einu herbergi. Enn er … Halda áfram að lesa: Mikill viðbúnaður í Sundahöfn – Slökkvilið kallað út vegna bruna á áfangaheimili Betra líf