Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, biðlar til fólks að halda ró sinni. Enn sé engin ástæða sé til að hamstra matvöru þvì birgðastaða í verslunum verði góð næstu tvær vikurnar að minnsta kosti.
Verkalýðsbaráttan er aftur orðin sósíalísk barátta þar sem óvinurinn er auðvaldið, segir Guðmundur Hálfdánarson, sagnfræðingur og sérfræðingur í baráttusögu verkafólks.
Og Fréttavaktin við heimsækjum Villa vandræðaskáld fyrir norðan. Hann segir hápunktinn á leiklistarferlinum hafa verið þegar forseti Íslands sagði að hann væri fæddur til að leika fávita.