fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Úkraínumenn gætu ógnað landtengingu Rússlands við Krím

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 08:00

Rússneskir hermenn við æfingar á Krím. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Úkraínumenn ná að brjótast kröftulega í gegnum varnarlínur Rússa í Zaporizhzhia myndi það „alvarlega ógna“ tilvist landtengingar Rússlands við Krímskaga. Það myndi einnig grafa undan yfirlýstu markmiði Rússa um að „frelsa“ Donbass.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Segir ráðuneytið að Rússar hafi greinilega áhyggjur af hvernig þeir eigi að verja jaðra mjög langrar víglínu sinnar.

Segir ráðuneytið að merki um þetta megi sjá í að Rússar haldi áfram að koma upp varnarvirkjum í Zaporizhzhia og Luhansk og sendi stöðugt hermenn þangað.

Víglína Rússa í Úkraínu er um 1.288 km á lengd og þar af er víglínan í Zaporizhzhia 192 km að sögn ráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar