fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Ástráður búinn að boða fund –  „Svo byrjum við bara á morgun“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:51

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástráður Har­alds­son, sett­ur rík­is­sátta­semj­ari, er búinn að boða samn­inga­nefnd­ir Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins til sátta­fund­ar í Karp­hús­inu klukk­an níu í fyrra­málið. Þetta staðfest­ir Ástráður í sam­tali við mbl.is.

Greint var frá því fyrr í dag að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefði sett Ástráð sem ríkissáttasemjara í vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Störf hans sem ríkissáttasemjari munu einvörðungu snúa að ofangreindri vinnudeilu.

Ástráður settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA

„Nú er bara kvöld­matur og steiktur þorskur og allir glaðir. Svo byrjum við bara á morgun,“ segir Ást­ráður við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti ekki tjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar