fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Segir litlar líkur á að stórsókn Rússa heppnist

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. febrúar 2023 07:00

Rússneskir hermenn á ferð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegu stöðumati bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) kemur fram að bæði Úkraínumenn og rússneskir herbloggarar telji litlar líkur á að væntanleg stórsókn Rússa í Úkraínu heppnist vel.

ISW vísar meðal annars í orð fulltrúa leyniþjónustu úkraínska hersins sem sagði nýlega að Rússar hafi ekki burði til að hefja velheppnaða stórsókn á næstunni. Hann sagði einnig að Rússar hafi í hyggju að herða árásir sínar í austurhluta Úkraínu á næstu vikum.

ISW bendir einnig á að þjóðernissinnaðir rússneskir herbloggarar séu svartsýnir á að stórsókn Rússa muni heppnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“