fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fréttir

Segir að Rússar hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni síðustu daga

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. febrúar 2023 05:35

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á síðustu tveimur vikum hafa Rússar líklega orðið fyrir mesta mannfalli sínu síðan í fyrstu viku innrásarinnar í Úkraínu.“

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu.

Samkvæmt tölum, sem ráðuneytið telur trúverðugar, þá féllu að meðaltali 824 rússneskir hermenn á dag. Þetta eru fjórum sinnum fleiri en að meðaltali í júní og júlí á síðasta ári.

Segir ráðuneytið að þetta mikla mannfall megi líklega rekja til margra þátta, til dæmis skorts á þjálfuðum hermönnum, skorts á samhæfingu og skorti á birgðum í fremstu víglínu, til dæmis við Vuhledar og Bakhmut.

Í Vuhledar skildu Rússar rúmlega 30 brynvarin ökutæki, sem eru nánast öll í lagi, eftir á vígvellinum að sögn ráðuneytisins. Segir það að rússnesku hermennirnir hafi hörfað eftir misheppnaða árás.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð
Fréttir
Í gær

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Í gær

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“
Fréttir
Í gær

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati
Fréttir
Í gær

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“
Fréttir
Í gær

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður