Segir að Ísland sé sérstaklega auglýst fyrir hælisleitendur og um skipulagða starfsemi sé að ræða

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að Ísland hafi gert sig að vinsælli söluvöru á heimsmælikvarða varðandi ferðir hælisleitanda til Vesturlanda og að ásóknin til Íslands sé hlutfallslega sú mesta í heimi. Í færslu á Facebook-síðu sinni birti hann samfélagsmiðlaauglýsingu ferðaskrifstofunni Air Viajes í Venesúela þar sem greint er frá þeim fríðindum sem í boði … Halda áfram að lesa: Segir að Ísland sé sérstaklega auglýst fyrir hælisleitendur og um skipulagða starfsemi sé að ræða