Arnar Þór hættur sem lögmaður Margrétar
Arnar Þór Jónsson, lögmaður og verjandi, Margrétar Friðriksdóttur, ritstjóra Fréttarinnar, er hættur sem lögmaður hennar. DV hafði heimildir fyrir því í morgun að Arnar Þór hefði sagt sig frá máli Margrétar í kjölfar Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi, kjölfar úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Arnar Þór vildi ekki staðfesta þetta í samtali við DV … Halda áfram að lesa: Arnar Þór hættur sem lögmaður Margrétar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn