Margrét sakfelld fyrir líflátshótun

Margrét Friðriksdóttir, stofnandi og ritstjóri fjölmiðilsins Fréttin.is, hefur verið sakfelld fyrir líflátshótun gegn Semu Erlu Serdar, baráttukonu og stofnanda hjálparsamtakanna Solaris. Dómurinn hefur ekki verið birtur en saksóknari Lögreglustjórans í Reykjavík hefur staðfest í tölvupósti til DV að Margrét hafi verið sakfelld og dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Brotið varðar 233. grein almennra hegningarlaga … Halda áfram að lesa: Margrét sakfelld fyrir líflátshótun