fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Segir að skjótasta leiðin til friðar sé að vopna Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. febrúar 2023 07:00

Úkraínskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Cleverley, utanríkisráðherra Bretlands, segir að það að vopna Úkraínu til að landið geti varið sig gegn Rússum, sé „skjótasta leiðin“ til að koma á friði.

Sky News segir að þetta komi fram í grein sem hann skrifaði í maltneska dagblaðið Times of Malta en Cleverley mun heimsækja Möltu á morgun.

„Eins og allir einræðisherrar þá bregst Pútín aðeins við styrk andstæðinga sinna,“ skrifaði hann.

Hann sagðist einnig hæstánægður með að Þýskaland og Bandaríkin hafi gengið í lið með Bretum um að senda skriðdreka til Úkraínu.

„Það að láta Úkraínu fá þau verkfæri sem þarf til að ljúka verkinu á sem skjótastan hátt er hraðasta og raunar eina leiðin til friðar,“ skrifaði hann að sögn Sky News.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“