Eygló býr á skjálftasvæðinu í Gaziantep – „Átta ég mig á að eitthvað mikið er í gangi og frekar mikið panik“

Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur, er búsett í borginni Gaziantep,skammt frá landamærum Tyrklands og Sýrlands, og flúði heimili sitt í nótt og aftur í dag vegna jarðskjálftanna sem riðu þar yfir í nótt og í dag. „Ég var í fastasvefni þegar skjálftinn reið yfir í nótt, aðdragandinn var enginn. Ég svaf í joggingbuxum, hettupeysu og ullarsokkum af … Halda áfram að lesa: Eygló býr á skjálftasvæðinu í Gaziantep – „Átta ég mig á að eitthvað mikið er í gangi og frekar mikið panik“