„Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“

Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, tók mál Guðmundar Sölva Ármannssonar, fyrir í umræðu á Alþingi á miðvikudag, 1. febrúar. Guðmundur Sölvi sem er á 14. ári fæddist með tvíklofna vör og góm sem sérfræðingar telja sérstaklega erfitt tilfelli.  Ragnheiður Sölvadóttir, móðir Guðmundar Sölva, var í ítarlegu viðtali hjá DV síðastliðinn mánudag, 30. janúar. Þar lýsti hún … Halda áfram að lesa: „Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“