fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Líkamsárás tengd þorrablóti á Eskifirði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 28. janúar 2023 08:53

Frá Eskifirði. Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kæra hefur verið lögð fram vegna líkamsárásar í tengslum við þorrablót á Eskifirði um síðustu helgi. Austurfrétt greinir frá þessu.

Ekki er greint nánar frá málsatvikum en lögregla mun hafa verið kölluð til þegar atvikið átti sér stað og er málið í rannsókn. Kæra barst í vikunni vegna atviksins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Samfélagið við Flúðir harmi slegið eftir banaslys á Hrunavegi

Samfélagið við Flúðir harmi slegið eftir banaslys á Hrunavegi
Fréttir
Í gær

Kona frá Reykjanesbæ sökuð um svæsið umsáturseinelti – „Ég er einn þeirra sem kærðu ásamt dóttur minni“

Kona frá Reykjanesbæ sökuð um svæsið umsáturseinelti – „Ég er einn þeirra sem kærðu ásamt dóttur minni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar