fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Fréttir

Hvassviðri eða stormur í dag

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. janúar 2023 07:56

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur á með hvassviðri eða stormi um allt land í dag. Hvassast verður suðvestanlands. Vindhraði verður á bilinu 15-25 metrar og ætti veðrið að ná hámarki um hádegi. Það gengur á með dimmum éljum.

Appelsínugul viðvörun gildir fyrir Suðurland og Faxaflóa en gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðíð. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám og færð.

Sjá nánar á vef  Veðurstofunnnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri
Fréttir
Í gær

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála

Kona áreitti þrjá undirmenn sína í grunnskóla kynferðislega – Þolendur hrökkluðust úr starfi en gerandinn mætti aftur til vinnu án eftirmála
Fréttir
Í gær

Eldri hjón lentu í tugþúsunda kostnaði og eru reið sýslumanni

Eldri hjón lentu í tugþúsunda kostnaði og eru reið sýslumanni