Vladímír Pútín hefur sett Sergey Surovikin, hershöfðinga, af sem yfirmann innrásarhersins í Úkraínu. Aðeins eru þrír mánuðir síðan hann tók við stjórninni. Valery Gerasimov, yfirmaður herráðsins, tekur við stjórn innrásarhersins. TASS fréttastofan skýrir frá þessu og segir að Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, hafi ákveðið að flytja ábyrgðina á stjórn innrásarliðsins upp á við innan hersins vegna þarfar á að … Halda áfram að lesa: Pútín víkur „Dómsdagshershöfðingjanum“ frá og setur „prúðan og fræðilegan“ hershöfðingja yfir innrásarherinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn