fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fréttir

Rússneskur hermaður fékk nóg – Dæmdur í fimm ára fangelsi – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:00

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, sem margir tugir þúsunda hafa horft á, sést rússneski hermaðurinn Alexander Leshkov hrópa ókvæðisorð að yfirmönnum sínum í þjálfunarbúðum rússneska hersins nærri Moskvu. „Þú þarft ekki að sitja í skotgröfunum með okkur,“ hrópar Leshkov og blæs síðan reyk í andlit yfirmannsins og gengur svo nærri honum að yfirmaðurinn neyðist til að hörfa.

The Guardian segir að myndbandið hafi verið tekið upp 13. nóvember. Skömmu síðar ræddi Leshkov við fjölmiðilinn Moskovskij Komsomolets þar sem hann sagðist ítrekað hafa reynt að benda á þjálfun og aðbúnaðar hermannanna væri ekki nægilega góður. Þessu hafi yfirmenn vísað á bug og hafi hann einfaldlega fengið nóg.

En þetta fór ekki vel í yfirmenn hans og var hann dreginn fyrir herdómstól ákærður fyrir að hafa valdið yfirmanni sínum „líkamlegu tjóni“ og í síðustu viku var hann síðan dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út

Sérfræðingur segir að svona líti áætlun Pútíns út
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Prófessor segir komið að „endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“

Prófessor segir komið að „endalokum Vesturlanda og jaðarsetningu Evrópu“
Fréttir
Í gær

Guðrún skjálfandi eftir sigurinn nauma

Guðrún skjálfandi eftir sigurinn nauma
Fréttir
Í gær

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf

Alcoa varar Trump við þveröfugum áhrifum verndartolla – Gætu kostað 100 þúsund amerísk störf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“

Nanna segir notkun gervigreindarmynda í þáttaröð RÚV viðhalda ranghugmyndum – „Löngu hætt að hafa nokkur afskipti af þáttunum þegar þetta bull kom til“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“