fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Frétta­vaktin: Guðlaugur Þór um umhverfismálin og Ólína Þorvarðardóttir um af­kynjun ís­lenskunnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttastjórarnir Lovísa Arnardóttir og Ágúst Borgþór Sverrisson fara yfir fréttir dagsins. Þar ber hæst löng bið á læknavaktinni, og óhuggulegt mál um nálgunarbann sem meintur gerandi í kynferðisbrotamáli gagnvart barni, fékk gagnvart fjölskyldu þolanda síns.
Í sama máli fékk þessi meinti gerandi síma þolanda síns afhentan af lögreglu.

Aðalatriðið er að vanda sig, þegar frekari virkjanagerð hér á landi er annars vegar, segir umhverfis- og loftslagsráðherra og segir að þar verði að horfa til þess að óspillt náttúra sé orðin efnahagsleg verðmæti.

Orðið maður virðist vera að breyta um merkingu milli kynslóða, og sumir segjast hræddir við að nota orðið maður í merkingunni „ég“ – Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, íslenskufræðingur segir að við ættum að huga að tungumálinu eins og náttúrunni.

HM handbolta hefst í vikunni – við ræðum við okkar helstu sérfræðinga um möguleika liðsins, covidkvaðir, veðspár og hvort þetta sé besta lið okkar hingað til.

Fréttavaktin 9. janúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 9. janúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture