fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fréttir

Hótelgesti vísað út

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Það bar helst til tíðinda að manni var vísað út af hóteli eftir að hann greiddi ekki fyrir útistandandi skuld fyrir veitingar sem hann hafði pantað. Hann verður kærður fyrir fjársvik.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa

Forstjóri Byggðastofnunar svarar því hvar fólki finnst best að búa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dilja Mist segir skoðanir sínar umbúðalaust í 3 mínútur

Dilja Mist segir skoðanir sínar umbúðalaust í 3 mínútur