fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Glímir við MS og algera óvissu um húsnæði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Sigríður Guðmundsdóttir, sextug kona, sem glímir við MS-sjúkdóminn og dvalið hefur á hjúkrunarheimilinu Seltjörn síðastliðin tvö ár, hefur misst baráttuþrekið vegna algerrar óvissu um framtíðarhúsnæði. Hún segir sögu sína á Fréttavaktinni í kvöld.

Þar verður einnig fjallað um vegalokanir af hálfu Vegagerðarinnar sem eru tíðari en áður og slá fyrri met, jafnt hvað varðar Holtavörðuheiði, Hellisheiði og Reykjanesbraut. Vegagerðin bregst of seint við illviðrum, segir Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur.

Loks er Veganúar til umfjöllunar, sem haldinn er í níunda sinn, hátíð grænkera, en fólk er beðið að örvænta ekki – og henda ekki öllu út úr ískápnum, einn grænn dagur í viku til að byrja með er ágætis byrjun.
Fréttavaktin er sýnd alla virka daga á Hringbraut, í opinni dagskrá og hefst klukkan 18:30.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi
Hide picture