fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Flugskeyti sprakk rétt hjá sjónvarpsmönnum – Myndband

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 06:58

Þeir rétt sluppu. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að franskir sjónvarpsmenn hafi sloppið naumlega í gærkvöldi þegar þeir voru að undirbúa beina útsendingu frá Úkraínu. Flugskeyti sprakk rétt hjá þeim skömmu áður en útsendingin hófst.

„Við erum enn í áfalli og skjálfandi en við erum örugg núna,“ sagði Paul Gasnier, fréttamaður, í beinni útsendingu í þættinum Quotidien skömmu eftir sprenginguna.

Quotidien er vinsæll þáttur í Frakklandi og í gær var bein útsending frá Krematorsk í austurhluta Úkraínu. Um fimm mínútum áður en útsendingin hófst sprakk flugskeyti nokkur hundruð metrum aftan við sjónvarpsmennina.

Allt náðist þetta á upptöku sem var síðan sýnd í þættinum í gærkvöldi. Þar sést Gasnier standa með hljóðnemann og undirbúa sig undir að svara spurningum þegar há sprenging heyrist skyndilega og eldhaf blossar upp fyrir aftan hann.

Úkraínskir fjölmiðlar segja að um rússneskt flugskeyti hafi verið að ræða en það hefur ekki verið staðfest opinberlega.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af sprengingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans