fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Internether kaupir neðansjávardróna fyrir Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 08:00

Úkraínskir hermenn á vígvellinum. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Internether, eða kannski frekar samtök á netinu, hafa á nokkrum vikum safnað 250.000 dollurum til kaupa á neðansjávardrónum fyrir Úkraínu.

Sky News skýrir frá þessu og segir að samtökin, sem kalla sig North Atlantic Fella Organisation (NAFO), hafi verið stofnuð á Internetinu og sé markmið þeirra að berjast gegn rússneskum áróðri.

Eins og fyrr segir hafa þau nú safnað 250.000 dollurum til kaupa á neðansjávardrónum en Úkraínumenn hafa lýst yfir löngun til að koma sér upp flota 100 slíkra dróna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu