fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Ákærður fyrir að taka 640.000 krónur út af reikningi fyrirtækisins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:00

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformaður og einn af eigendur einkahlutafélagsins Streaming Media ehf. hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Fyrirtækið er sagt sinna fjarskiptaþjónustu og það er til húsa við Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Í fyrirtækjaskrá Skattsins er starfsemi fyrirtækisins sett í flokkinn „Önnur fjarskiptastarfsemi“.

Ákæra gegn stjórnarformanninum, sem er á sextugsaldri, er birt í Lögbirtingablaðinu í dag og er honum jafnframt birt fyrirkall þar sem ekki hefur tekist að birta honum ákæruna.

Í ákærunni segir að maðurinn hafi tekið 640 þúsund krónur út af reikningi félagsins og nýtt í eigin þágu. Var hann prókúruhafi hjá félaginu.

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákærir manninn en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 15. febrúar næstkomandi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu