fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Fréttir

Segir að þetta líti illa út fyrir Rússa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 06:58

Ben Wallace varnarmálaráðherra Bretlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru rúmir sex mánuðir liðnir síðan Rússar réðust inn í Úkraínu og á þessum tíma hefur þeim ekki tekist að ná neinum af markmiðum sínum. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, í breska þinginu á mánudaginn.

CNN skýrir frá þessu og segir að Wallace hafi sagt að Rússar hafi ekki náð neinum af markmiðum sínum með innrásinni. Þeir hafi misst mikið af búnaði og mannskap í stríðinu. Talið er að rúmlega 25.000 rússneskir hermenn hafi fallið og að í heildina hafi rúmlega 80.000 Rússar fallið, særst, verið teknir til fanga eða gerst liðhlaupar.

Wallace sagði að Pútín noti orku (gas) sem vopn og hvatti þingmenn til að ræða stöðu mála við kjósendur sína. Hann sagðist telja það mikilvægt að ræða við kjósendur um að nú séu mjög erfiðir tímar sem séu afleiðing þess sem einræðisstjórnin í Rússlandi sé að gera. Hún reyni meðvitað að valda tjóni og láti reyna á hvort fólk vilji kasta gildum sínum fyrir róða í staðinn fyrir orku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“

Fullyrðir að einum umsvifamesta hjólaþjófi landsins hafi verið sparkað úr landi – „Svo var mér ógnað með hníf svona í þokkabót“
Fréttir
Í gær

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“

Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“
Fréttir
Í gær

TM formlega komið í eigu Landsbankans

TM formlega komið í eigu Landsbankans
Fréttir
Í gær

Stefán Bogi gáttaður á bæjarstjórn Kópavogs – „Lýsir svo barnalegu skilningsleysi á því hvernig lýðræðislegt stjórnkerfi á að virka“

Stefán Bogi gáttaður á bæjarstjórn Kópavogs – „Lýsir svo barnalegu skilningsleysi á því hvernig lýðræðislegt stjórnkerfi á að virka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grímur opnar sig um persónulega reynslu sem barn í kerfinu – „Ég sagði aldrei neitt enda var enginn að hlusta“ 

Grímur opnar sig um persónulega reynslu sem barn í kerfinu – „Ég sagði aldrei neitt enda var enginn að hlusta“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður á bílastæði – Landsréttur þyngdi dóm yfir Candido Alberto

Óhugnaður á bílastæði – Landsréttur þyngdi dóm yfir Candido Alberto