fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Réttarstaða sakbornings veitir meiri vernd, byrlanir og umdeildir raunveruleikaþættir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um réttarstöðu sakbornings sem veitir mönnum betri stöðu en réttarstaða vitnis, segir dósent í réttarfari við HÍ.  Feðgar hafa sem kunnugt réttarstöðu sakborninga vegna skotárásarinnar á Blönduósi.
Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins fullyrðir að öll byrlunarmál séu tekin alvarlega. Þetta gengur þvert á orð þolanda sem sem segir allt aðra sögu. Sérfræðingur hjá Stígamótum ræðir málið.
Mikil spenna ríkir fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta við Holland um sæti á HM sem er í kvöld.  Sigur eða jafntefli kemur Íslandi á HM.
Lizz Truss forsætisráðherra Bretlands hitti Elísabetu Englandsdrottningu í skoska kastalanum Balmoral í dag. Drottningin bauð Truzz að mynda nýja ríkisstjórn eins og hefð er fyrir.
Það sem við köllum raunveruleikasjónvarp er langt frá raunveruleikanum, og er leið auglýsenda til að ná í gegn í nútímasamfélagi. Lífstílsblaðamenn lesa í gagnrýni um LXS-sjónvarpsþættina.

Fréttavaktin er á dagkrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

Fréttavaktin þriðjudag 6. september
play-sharp-fill

Fréttavaktin þriðjudag 6. september

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Hide picture