fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Öryggisráðið greiðir atkvæði um atkvæðagreiðslurnar um innlimun úkraínskra landsvæða í Rússland – Rússar með neitunarvald

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 05:52

Svona leit einn kjörstaðurinn í Maríupól út. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisráð SÞ kemur saman til fundar í dag og greiðir atkvæði um ályktun sem Bandaríkin og Albanía hafa lagt fram. Í henni er atkvæðagreiðslan á fjórum hernumdum svæðum í Úkraínu, um hvort þau eigi að verða hluti af Rússlandi, fordæmd.

Frakkar fara nú með formennsku í ráðinu og skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvert innihald ályktunarinnar er.

En það eru engar líkur á að hún verði samþykkt því Rússar eru með neitunarvald í öryggisráðinu og munu örugglega greiða atkvæði gegn tillögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Akranes tekur milljarð í skammtímalán

Akranes tekur milljarð í skammtímalán
Fréttir
Í gær

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin