Frakkar fara nú með formennsku í ráðinu og skýrðu frá þessu í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvert innihald ályktunarinnar er.
En það eru engar líkur á að hún verði samþykkt því Rússar eru með neitunarvald í öryggisráðinu og munu örugglega greiða atkvæði gegn tillögunni.