fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Segir að „atkvæðagreiðslurnar“ muni bjarga milljónum frá þjóðarmorði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 08:32

Svona leit einn kjörstaðurinn í Maríupól út. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vyacheslav Volodin, formaður rússnesku Dúmunnar, segir að „þjóðaratkvæðagreiðslurnar í Luhansk, Donetks, Kherson og Zaporizjzja hafi bjargað milljónum frá þjóðarmorði.

Hann skrifaði á Telegram að niðurstöður „kosninganna“ bjargi milljónum frá þjóðarmorði. Með þeim fái Rússar og íbúar svæðanna tækifæri til að skipuleggja framtíð sína saman.

Alþjóðasamfélagið hefur að stórum hluta stimplað „kosningarnar“ sem hreina leiksýningu og ómarktækar en Rússar og leppar þeirra á hernumdu svæðunum eru ekki sömu skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“