fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Rússar takmarka rétt fólks til að fara til Georgíu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 09:32

Langar raðir mynduðust við landamæri Rússlands og Georgíu í haust. Mynd:Maxar/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að takmarka ferðir Rússa yfir landamærin til Georgíu. Tugir þúsunda hafa komið að landamærunum síðustu daga en þessi miklu straumur fór af stað eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 karla sem senda á til Úkraínu.

Rússar hafa nú þegar komið upp varðstöðvum nærri landamærunum og hafa nú sett þak á þann fjölda bíla sem mega fara yfir landamærin daglega.

Einnig hafa borist fregnir af því að herkvaðningarskrifstofum hafi verið komið upp við landamærin til að hægt sé að innrita menn á staðnum og senda beint í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkenndi að hafa brotið ítrekað gegn litlu systur sinni en var þó sýknaður

Viðurkenndi að hafa brotið ítrekað gegn litlu systur sinni en var þó sýknaður
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristinn sendir ákall til íslenskra landsliðskvenna: „Ekki fara í þennan leik“

Kristinn sendir ákall til íslenskra landsliðskvenna: „Ekki fara í þennan leik“
Fréttir
Í gær

Vara við þjóðarátaki í skógrækt – „Hugmyndafræði skógræktargeirans hefur að miklu leyti verið á skjön við markmið náttúruverndar“

Vara við þjóðarátaki í skógrækt – „Hugmyndafræði skógræktargeirans hefur að miklu leyti verið á skjön við markmið náttúruverndar“
Fréttir
Í gær

Lögregla lýsir eftir Svövu sem sást síðan á Torreveja þann 4. apríl

Lögregla lýsir eftir Svövu sem sást síðan á Torreveja þann 4. apríl